Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeldsneyti
ENSKA
biofuel
DANSKA
biobrændsel, biomassebrændsel
SÆNSKA
biobränsle
FRANSKA
biocombustible
ÞÝSKA
Biobrennstof, biogener Brennstoff, Biokraftstoff, Biotreibstoff
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Á grundvelli frekari umsókna gaf Matvælaöryggisstofnun Evrópu út álit 13. júlí 2006 um öryggi varmafræðilegra og vélrænna ferla (thermomechanical process) við framleiðslu á lífeldsneyti.

[en] On the basis of a further application, the EFSA issued an opinion on 13 July 2006 on the safety of a thermomechanical process for biofuel production.

Skilgreining
[en] solid, liquid or gaseous fuel produced directly or indirectly from biomass (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1678/2006 frá 14. nóvember 2006 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 92/2005 að því er varðar annars konar aðferðir við förgun eða notkun á aukaafurðum úr dýrum

[en] Commission Regulation (EC) No 1678/2006 of 14 November 2006 amending Regulation (EC) No 92/2005 as regards alternative means of disposal of and use of animal by-products

Skjal nr.
32006R1678
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lífrænt eldsneyti´ en breytt 2008.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira